ICEBUG HLAUPASKÓR
Fyrsta sending af negldu Icebug hlaupaskónum er komin til landsins.
Skórnir hafa notið mikilla vinsælda og seldust þeir upp á mettíma síðasta vetur.
Í ár er takmarkað magn í boði og því um að gera að tryggja sér par af þessum einstöku vetrarhlaupaskóm í tæka tíð.
Kíktu á úrvalið hér fyrir neðan.