Afhending og vöruskil

Sækja vöru

Sem stendur er ekki hægt að sækja vörur hjá okkur þar sem við erum fluttir úr Ármúlanum. Hinsvegar er ennþá hægt að panta og fá heimsent.

Einnig er hægt sækja vörur á öðrum tíma samkvæmt samkomulagi með því að hafa samband við [email protected].

Vöruskil

Vinsamlegast hafið samband við [email protected] ef skila á vöru.

Hægt er að skila vöru innan 30 daga frá afhendingu og fá inneign eða endurgreiðslu ef um gallaða vöru er að ræða.

Til þess að vöru fáist skilað skal hún vera ónotuð og í upprunalegu ástandi. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur og ber kaupandi ábyrgð á endursendingu vöru.

Heimsending

Við bjóðum uppá heimsendingu með Íslandspósti út um allt land. Heimsendingargjald er 990 kr en ekkert gjald er lagt á pantanir yfir 10.000 kr. 

Afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspósts Íslandspósti gilda um afhendingu vörunnar. 

Afgreiðslutími vöru er 1-3 dagar.

Mátun

Því miður er ekki hægt að koma og máta hjá okkur, amk fram á haust 2021, þar sem við erum fluttir úr Ármúlanum.