Negldir hlaupaskór frá Icebug eru útbúnir 17 BUGrip® tökkum úr karbíðstáli sem veita gott grip á hvaða undirlagi sem er, allt frá þurru malbiki til hálku og slabbs.

karlar

-44%
15.000kr.
  • Hreinsa

KONUR

-44%
15.000kr.
  • Hreinsa

NÁNAR UM ICEBUG

Sænska skófyrirtækið Icebug eru frumkvöðull á sviði skófatnaðar til notkunar í hálku og sleipum aðstæðum. Fyrirtækið var stofnað árið 2001 og hefur farið ört stækkandi með ári hverju. 

BUGrip® nefnist sú tækni sem Icebug notar í skóbúnaði sem gerður er fyrir sleipar aðstæður. Sóli með BUGrip® er búinn til úr sérhannaðri gúmmíblöndu með 15-19 innbyggðum tökkum úr karbíðstáli.

Skóbúnaður Icebug hefur farið sigurför víða um Skandinavíu og er staðalbúnaður fyrir þá sem vilja stunda hlaupaæfingar í öllum aðstæðum.