IAMRUNBOX hlaupabakpoki

10.000kr.

Backpack Pro frá IAMRUNBOX er sérhannaður bakpoki sem gerir þér kleift að hlaupa eða hjóla í vinnuna með fartölvu, aukaföt og skó.

  • Pláss fyrir 14″ fartölvu og allt að 5 flíkur
  • Léttur (945 grömm)
  • Hörð skel pokans er búin til úr hágæða nælonefni með vatnsheldri PU vörn.
  • Sérstakt fartölvuhólf sem skorðar fartölvu vel niður.
  • Stillanlegar festingar og strappar við mjaðmir og brjóst til að tryggja að pokinn skoppi ekki á hreyfingu.
  • Tvö aukahólf á hliðum til að geyma lykla, veski, síma eða aðra hluti.

 

 

Ekki til á lager