– GORE-TEX® membrane
– BOA® Fit System
– Roomy toe box
– Bluesign® polyester textile upper.
– GORE-TEX® lining is bluesign® and meets Oeko-Tex® criteria.
– Insock liner made of bluesign®, solution dyed, recycled mesh / Ortholite Hybrid®
27.990kr.
NewRun eru negldir hlaupaskór frá Icebug sem slegið hafa í gegn. 17 karbíðstáltakkar sjá til þess að hálka sé ekki vandamál.
Skórnir eru þeir fyrstu frá Icebug sem eru hannaðir með götuhlaup í huga, þó svo að sjálfsögðu sé hægt að nýta þá í utanvegahlaup. Áhersla er lögð á þægindi en skórnir eru rýmri en aðrar týpur frá Icebug og eru skórnir því einkar þægilegir í lengri vegalegndir. Í stað hefðbundinna reima er notast við BOA® Fit System.
Frábærir vetarhlaupaskór fyrir þá sem vilja stunda alvöru hlaupaæfingar allt árið um kring.